when i was in nam maður

Sólinn skein inn um litla gluggan beint á andlitið mitt, varir minar voru limdar saman af storknuðu blóði. Ég settist upp, hausinn minn var að springa. Það lá litill spegill á borðinu ég tók hann upp og leit í hann, andlitt mitt var gjörsamlega utatað í storknuðu blóði. Ég þurfti að rifa varinar frá hverri annari og það var vont og ég opnaði sár við að gera það. Ég sá þarna einhverja viðbjóðslega tusku á gólfinu sem ég tok upp og byrjaði að þurrka mér i andlitinu. Allt i einu heyrði ég sma öskur frammi og aður en ég vissi af var buið að sparka upp hurðina hjá mér og inn hlupu nokkrir grimuklæddir sérsveitar menn inn og ég horfði á kylfuna hjá þeim dansa á skrokkinum minum og allt varð svart.

Ég hrökk upp við iskalt vatn sem var skvett ur fötu beint í smetti á mér, ég fór i shokk og allt var blurað og ég heyrði bara einhver furðuleg öskur. Blurið rökknaði af mér og ég sá 3 sveitta menn standa yfir mér talandi mjög léglega ensku og þá tók einn sig til og löðrungaði mig, helvitið opnaði sárið á vörinni minni aftur, ég spurði eða öskraði rettar sagt hvað djöfullin væri i gangi.

Einn mannana: You kill this person?

Hann hennti ljósmynd af frænadum (dýrið) á borðið fyrir framan mig, ég horfði vel á myndina og byrjaði að fölna. Ljósmyndin var af andliti af manni sem ég samt þekkti strax, þetta var maðurinn sem ég hafði lent i slagsmálum við. Ékki er kvikyndið dáinn? ég fölnaði ennþá meira og þá kom annar mannana og reif í hárið á mér og sagði : do you know who this is? ég gat ékki svarað.

This is the cousin of the police chief of kuala lumpur.   Ékki batnaði ástandið maður, er eg buin að drepa frænda einhvers lögreglustjóra, ég fölnaði ennþá meira og ég sá lif mitt þjóta framhjá mér. Ég var hifður upp á hárinu og dreginn fram og niður i einhvers konar kjallara og inn eftir löngum dimmum gangi og niður aðrar tröppur, allt var kol niða dimmt og þa var komið að einhverri járnhurð og hun opnuð og mér hennt inn.

Ég lá þarna á ísköldu gólfinu, það var rakt og ógeðslegt þarna inni, en það versta var að ég sá ekki neitt, ég fann bara hvernig gólfið hreyfðist og ég fór að þreifa og finna hvað þetta var og þá fann að þessi litla hola sem ég var morandi i skordyrum, ég hrökk upp og fluði uti horn. Ég hugsaði með sjálfum mér að ég yrði að herða mig upp, þetta verður piece of cake maður


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ mar takk fyrir síðast :) gaman að sjá að þú ert að blogga :)

Sólrún J (IP-tala skráð) 28.3.2008 kl. 12:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

leynd

Höfundur

Fullt nafn
Fullt nafn

kemur siðar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...joris_20010
  • ...0017_480106

Tónlistarspilari

Pantera - I'm Broken

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband